Innan bátaflokks starfar sjóhópur Súlna með kafara ásamt harðbotna slöngubáti og rescue runner.
Formaður bátaflokks: Pétur Gunnarsson
Meðstjórnendur: Brynjar Sveinsson Lyngmo og Magnús Björnsson
Netfang: bataflokkur@sulur.is
Bílaflokkur er vel tækjum búnir með þrjá fullbreitta jeppa, tvo fólksflutningabíla, einn sleða/báta bíl, snjóbíl og vörubíl.
Formaður: Ástþór Gíslason
Meðstjórnendur: Brynjar Ingi Hannesson og Hjörtur Þór Hjartarson
Netfang: bilaflokkur@sulur.is
Bækistöðvaflokkur sér um að manna húsið í útköllum og sjá um fjarskiptabúnað og skráningar.
Formaður: Magnús Björnsson
Meðstjórnendur: Elva Dögg Pálsdóttir og Ólafur Ingi Sigurðsson
baekistodvarflokkur@sulur.is
Sér um allt utanumhald og skipulagningu flugeldasýninga á vegum sveitarinnar.
Formaður: Ágúst Óli Ólafsson
Meðstjórnendur: Brynjar Ingi Hannesson og Njáll Ómar Pálsson
Netfang: flugeldasyningaflokkur@sulur.is
Fyrstuhjálparflokkur sér um að halda æfingar og þjálfun í skyndihjálp ásamt að sjá um að skyndihjálparbúnaður sé ávalt klár í útkall.
Formaður: Hrefna Rún Magnúsdóttir
Meðstjórnendur: Heimir Ingimarsson og Katrín Ósk Guðmundsdóttir
Netfang: fyrstuhjalparflokkur@sulur.is
Leitarflokkur sérhæfir sig í leit og samanstendur af drónum, leitarmönnum og leitarhundum.
Formaður: Hjördís Guðmundsdóttir
Meðstjórnendur: Jón Álfgeir Sigurðarson og Jón Helgi Elínar Kjartansson
Netfang: leitarflokkur@sulur.is
Tækjaflokkur er búinn sex snjósleðum og tveim buggý bílum ásamt flutningsbúnaði fyrir þessi tæki.
Formaður: Gunnar Þór Garðarsson
Meðstjórnendur: Magnús Viðar Arnarson og Halldór Bragason.
Netfang: taekjaflokkur@sulur.is
Útilífsflokkur er stór flokkur sem skiptist í nokkra undirhópa eins og undanfara, straumvatnsbjörgun, fjallabjörgun og gönguhópa.
Útilífsflokkurinn sér um allan fjallabjörgunarbúnað sveitarinnar.
Formaður: Tumi Snær Sigurðsson
Meðstjórnendur: Aron Sveinn Davíðsson og Birna Ásgeirsdóttir
Netfang: utilifsflokkur@sulur.is